Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið á Stokkseyri

Sólvellir
825
Stokkseyri
Sími: 896 2144

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á tjaldsvæðinu á Stokkseyri. Rafmagn er á svæðinu, sett hefur verið upp losunaraðstaða fyrir húsbíla, ýmsar endurbætur á salernum og tvær sturtur komnar, ásamt þvottavél. Hannaður hefur verið skemmtilegur leikvöllur fyrir börnin. Stokkseyri er fallegt sjávarþorp sem hefur margt uppá að bjóða. Ef þú ert á leiðinni í útilegu - endilega kíktu við !

ATH!! við erum aðilar að útilegukortinu :)