Farfuglaheimili
Selfoss Hostel
Selfoss Hostel er staðsett í miðsvæðis á Selfossi og býður upp á herbergi fyrir 1 - 5 manns. Sameiginleg baðherbergi, eldhús og þvottaaðstaða. Fyrir utan hostelið er stór garður með grillaðstöðu og heitum potti.