Hótel

Hótel Vatnsholt

Vatnsholt 2
803
Selfoss

Hótelið er á fallegu bæjarstæði í Flóanum á Suðurlandi. Herbergi eru uppábúin, baðherbergi eru sameiginleg ásamt setustofu og eldhúsi. Fyrir stærri hópa er boðið upp á stóran borðsal, eldhús og 2 baðherbergi. Við húsið er sólpallur með grillaðstöðu, heitum potti og leikaðstöðu fyrir börn. Einnig er í boði tjaldsvæði á svæðinu sem er tilvalið til að nota fyrir hópa.