Gistiheimili
Gistiheimilið Kvöldstjarnan
Gistiheimilið er staðsett á Stokkseyri og hefur yfir að búa 6 herbergjum með samtals rúm fyrir 11 manns. Á báðum hæðum hússins er eldhúsaðstaða og baðherbergi. Á efri hæðinni er útgengt á svalir með góðu útsýni. Á jarðhæð er sólpallur með heitum potti fyrir gesti.