Skyndibiti

Vor

Austurvegur 3
800
Selfoss
Sími: 483 3330

Vor veitingastaður býður upp á skyndibita í hollari kantinum. Á matseðlinum má finna nýpressaða djúsa, handgerða sjeika, samlokur, vefjur og salöt úr sérvöldu hráefni.