Krían sveitakrá er lítil hugguleg krá rétt utan við Selfoss. Krían sveitakrá tekur á móti hópum í mat og drykk. Hóparnir geta talið allt að 50 - 60 manns. Afþreying á staðnum eins og pílukastspjöld og Karaoke. Áhersla lögð á gott andrúmsloft og gestrisni.