Á Krisp færðu allt frá salati upp í dýrindis steik úr kolaofni. Veitingastaðurinn Krisp er í eigu Sigurðar Ágústssonar, fyrrverandi meðlims íslenska kokkalandliðsins og konunnar hans, Birtu Jónsdóttur. Á Krisp færðu allt frá salati upp í dýrindis steik úr kolaofni.